Skilareglur


SKILA / SKIPTA VÖRU

Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru gegn því að framvísað sé sölureikningi sem sýnir með fullnægjandi hætti hvenær varan var keypt.

Vinsamlegast hafðu samband á heimasíðu okkar ef um skil eða skipti á vöru er að ræða og við svörum eins fljótt og hægt er. - Hafa Samband

Varan þarf að vera ónotuð í fullkomnu lagi og í sínum upprunalegu óskemmdu umbúðum þegar henni er skilað eða skipt.

Við skil á vöru er miðað við það verð sem kaupandi greiddi fyrir vöruna.

Viðkomandi sem hyggist skila vöru greiðir sendingagjald á vörunni til þess að koma henni til baka.

 

GÖLLUÐ VARA

Sé vara gölluð er viðskiptavinum boðin ný vara í staðinn og greiðum við allan sendingakostnað sem um ræðir, eða endurgreiðum ef þess er krafist. Að öðru leiti vísast til laga um húsgöngu og fjarsölusamninga nr.46/2000 og laga um neytendakaup.