Algengar spurningar


Hvenær fæ ég pöntunina mína í heimsendingu?

Allar pantanir eru sendar með Dropp 1-2 virkum dögum eftir greiðslu og getur tekið
allt að 4-10 daga að komast á áfangastað.

Er hægt að sækja vöruna?

Eins og er bjóðum við bara upp á sendingar með Dropp.

Sendið þið pantanir út um allt land?

Við sendum pantanir á alla þá staði sem Dropp sendir á!

Hvernig greiði ég?

Við tökum við bæði Debit- og Kreditkortum.

Get ég skilað vörunum?

Væb.is tekur enga ábyrgð á að pantanir eyðileggist í sendingu hjá Dropp, enda ætti það ekki að gerast. Við leggjum mikla áherslu á að vörurnar séu í topp standi þegar þær fara frá okkur! Ef einhver vandamál koma upp er bent á að hafa samband inná síðunni.

Hvernig hef ég samband?

Ýttu á þennan texta til að hafa samband.

ÖRYGGISSKILMÁLAR
Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar upplýsingar sem hann gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar verða ekki undir neinum kringumstæðum afhentar þriðja aðila.
Privacy policy All personal information will be strictly confidential and will not be given or sold to a third party.